Pantanir eru vanalega afgreiddar innan 2-5 virkra daga frá pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. 
Öll verð á Hugdettu sölusíðunni eru í íslenskum krónum, vsk er þar innifalinn.  Sendingakostnaður er EKKI innifalinn.
Pöntun yfir 20,000 kr er send frítt innan höfuðborgarsvæðisins.  Sendingakostnaður á pöntunum undir 20,000 kr er 1,900 kr innan höfuðborgarsvæðisins.  
Sendingar á vörum utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Íslanspósti á kostnað móttakanda.  
Um sendingar með Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.  Hugdetta ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá Hugdettu til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Hægt er að greiða 590 kr. fyrir rekjanlegt bréf hjá Íslandspósti. 
Tekið er við greiðslum frá kortafyrirtækjum Visa og Mastercard