Púðar
hugdettaHver púði er handunnin úr lífrænt ræktaðri bómull frá Sierra Leone. Bómullin er handspunnin og lituð með jurtalitum eftir gömlum hefðum þar í landi. Bómullin er því næst hand ofin og saumuð í Free Town. Einstaklega mjúkir og góðir. Innri púði er úr dún.
Ein stærð
Hæð 60 cm, Breidd 90 cm